Forsíða

Úr Support
Stökkva á: flakk, leita

Ef þú vilt að þjónustuver 1984 tengist tölvunni þinni, vinsamlegast setjið þá upp Teamviewer áður en hringt er inn. Hér er hægt að sjá myndband fyrir uppsetningu á Teamviewer á Makka.

FTP forrit

 • Hvernig á að tengjast vefsvæði í gegnum FTP.
 • Cyberduck - MacOSX
 • Filezilla FTP
 • Dreamweaver - Windows
 • FTP stillingar fyrir iWeb


Póstforrit

Uppsetning á póstþjónustu 1984 í hinum ýmsustu póstforritum.

 • Thunderbird
 • Windows Live Mail
 • Microsoft Outlook 2007
 • Microsoft Outlook 2013
 • Mail - MacOSX
 • Póstuppsetning fyrir iPhone
 • Hvernig geri ég?

Ábendingar, ýmis bolabrögð og trix. Hvernig vinn ég með lén sem hefur ekki verið flutt, eða er ekki til? Hvernig í ósköpunum bý ég til undirlén?